Stuðningsnet Frumkvöðla!

Skráðu þig á biðlistan fyrir Stuðningsnet Frumkvöðla og fáðu senda tilkynningu um leið og við opnum aftur fyrir skráningar.

Skráning á biðlista

  Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

  Haukur Guðjónsson

  Frumkvöðlaþjálfi

  Hvað er Stuðningsnet Frumkvöðla?

  Stuðningsnetið er lokaður hópur frumkvöðla sem hefur það markmið að styðja við bakið á hvort öðru og hjálpast að við að ná árangri í fyrirtækjarekstri.

  Afhverju ættir þú að vilja vera með?

  Með því að vera meðlimur í Stuðningnetinu færð þú aðgang að:

  • Fræðslu
  • Hópþjálfun
  • Hittingum
  • Samfélagi frumkvöðla